Lýsing
Hannaður í kringum auðvelt viðhald, óhreint umhverfi, og notkun myrkranna á milli. 4ja hjóla dísellyftari fyrir mikla notkun og krefjandi aðstæður.
Fjöldi valmöguleika til staðar þegar kemur að uppsetningu. Hægt er að hanna tækið í kringum notenda, aðstæður, ykkar vinnu og ykkar raunveruleika.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
Specification | Information | Unit |
---|---|---|
Gerð | H3.5FT | - |
Orka | Diesel | - |
Liftihæð | 5815 | mm |
Burðargeta | 3500 | kg |
Hlassmiðja | 500 | mm |
Egin þyngd | 4799 | kg |
Hæð, mastur niðri | 2195 | mm |
Frílyfta | 140 | mm |
Lyftihæð | 3055 | mm |
Hæð, mastur uppi | 3809 | mm |
Hæð húss | 2185 | mm |
Lengd | 3734 | mm |
Breidd | 1186 | 1321 | 1601 | mm |
Gafflar | 50 | 120 | 1200 | mm |
Gangabreidd | 4263 | mm |
Beygjuradíus | 2380 | mm |
Hraði með farm/án farms | 21,1 | 21,4 | km/h |
Bremsa | Hydraulic | - |
Drifmótor | 34,2 | kW |
Orkunotkun (VDI) | 3,8 | l/h or kg/h |