Magni RTH 6.21

Magni RTH 6.21 snúningslyftarinn er með 21 metra lyftihæð og lyftigetu uppað 6 tonnum.

Lýsing

Magni RTH 6.21 er snúningslyftari sem er hannaður fyrir byggingariðnað og framleiðslu. Hann er með skærafætur og reiknar út lyftitöflur sjálfkrafa til að auka öryggi á ójöfnu undirlagi.

RTH 6.21 notast við RFID tækni sem gerir lyftaranum kleift að þekkja fylgihluti og kallar eftir viðeigandi lyftiferli sem eykur öryggi og minnkar stopp tíma. Lyftarinn er öflugur og þéttbyggður sem gerir hann færanlegan án þess að fórna öryggi.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiMAGNI
GerðRTH 6.21
Burðargeta6.000 kg.
Lyftihæð20.800 mm.
Snúningur 360°
Gafflar1.200 mm.
Hlassmiðja500 mm.
VélDeutz TCD 3,6 L4
MengunarbúnaðurStage V
Afl100 kW / 136 hö.
Tog500 Nm @ 1.300 sn.
GírkassiHydrostatic Danfoss/Rexroth
Dekk445/65 R22,5
Hámarkshraði40 km./klst.
Hæð húss 3.120 mm.
Lengd7.890 mm.
Breidd2.530 mm.
Þyngd17.600 kg.
StaðalbúnaðurUpphitað FOS/ROPS hús með AC og 100% loftsíun, sóltjald, útvarp, loftfjöðrun í sæti, 7" snertiskjár, 24V IP67 rafmagnskerfi, quick-fit kerfi fyrir viðhengi, 350bar glussakerfi, sjálfvirk stöðugleikakerfi, 4x4 drif, 3 stýriskerfi (áfram, krabbi, 4ja hjóla beygja), sjálfvirk handbremsa, CAN-Bus kerfi, fjarstýring, upphitaðir speglar, fram- & bakljós, 2x vinnuljós á húsi, 2x vinnuljós undir húsi, 2x vinnuljós á bómu, glussalás, 2 glussaúrtök, fjöðrunarbúnaður á bómu, RFID kerfi fyrir viðhengi
StaðlarEN 1459-1, EN 13000, EN 280, FOPS/ROPS, EU 2016/1628
Ábyrgð24 mánuðir