Magni TH 5.8 P

Magni TH 5.8 P er beinn skotbómulyftari með lyftihæð uppað 7,6 metrum og lyftigetu uppað 5,000 kg.

Lýsing

Magni TH 5.8 P er beinn skotbómulyftari með sjálfvirkri hallastýringu sem hentar vél á flest vinnusvæði. Lyftarinn er með hallastýringu i dekkjum til að leiðrétta halla á undirlagi. Þetta gerir það að verkum að lyftiferlar TH 5.8 P virka til fulls þrátt fyrir ójafnt undirlag.

Skotbómulyftarinn er með lækkaðan prófíl sem eykur þau svæði sem lyftarinn kemst inná s.s. vegna lágrar lofthæðar eða þröngrar aðkomu. Hægt er að panta fjölda fylgihluta fyrir þennan lyftara.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiMAGNI
GerðTH 5.8 P
Burðargeta5.000 kg.
Lyftihæð7.600 mm.
Gafflar1.200 mm.
Hlassmiðja500 mm.
VélDeutz TCD 3,6 L4
MengunarbúnaðurStage V
Afl74,4 kW / 101,2 hö.
Hámarkshraði40 km./klst.
Breidd2.500 mm.
Lengd6.430 mm.
Þyngd8.500 kg.
StaðalbúnaðurUpphitað FOS/ROPS hús með AC og 100% loftsíun, sóltjald, útvarp, loftfjöðrun í sæti, 7" snertiskjár, 24V IP67 rafmagnskerfi, quick-fit kerfi fyrir viðhengi, 350bar glussakerfi, sjálfvirk stöðugleikakerfi, 3 stýriskerfi (áfram, krabbi, 4ja hjóla beygja), sjálfvirk handbremsa, CAN-Bus kerfi, fjarstýring, upphitaðir speglar, fram- & bakljós, 2x vinnuljós á húsi, 2x vinnuljós á bómu, glussalás, 2 glussaúrtök, fjöðrunarbúnaður á bómu, RFID kerfi fyrir viðhengi
StaðlarEN 1459-1, EN 13000, EN 280, FOPS 2/ROPS, EU 2016/1628
Ábyrgð24 mánuðir