Lýsing
Magni TH 5,5.19 er beinn skotbómulyftari með sjálfvirkni hæðarstillingu sem hentar vel fyrir flest vinnusvæði. Lyftarinn er með fjórhjóladrifi og kemur í tveim vélastærðum, 55 kW og 75 kW.
Hægt er að velja úr fjölda fylgihluta fyrir TH 5,5.19. Lyftarinn er með RFID kerfi sem gerir lyftaranum kleift að þekkja fylgihluti og kalla eftir viðeigandi lyftiferli.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
Framleiðandi MAGNI MAGNI
Gerð TH 5,5.19 TH 5,5.19 P
Burðargeta 5.500 kg. 5.500 kg.
Lyftihæð 18,80 m. 18,80 m.
Gafflar 1.200 mm. 1.200 mm.
Hlassmiðja 500 mm. 500 mm.
Vél Deutz TCD 3,6 L4 Deutz TCD 3,6 L4
Mengunarbúnaður Stage V Stage V
Afl 55,4 kW / 75,3 hö 74,4 kW / 101,2 hö.
Hámarkshraði 25 km./klst. 35 km./klst.
Breidd 2.482 mm.
Lengd 6.350 mm.
Þyngd 14.100 kg. 14.100 kg.
Staðlar EN 1459-1, EN 13000,EN 280, FOPS Level 2 / ROPS, UE 2016/1628 EN 1459-1, EN 13000, EN 280, FOPS 2/ROPS, EU 2016/1628
Ábyrgð 24 mánuðir 24 mánuðir