FROMM – P328 12/0.65-1.05/A

P328 er 2-í-1 verkfæri sem kemur með kolalausum mótor og litlu viðhaldi. Þægilegt grip sem hægt er þægilegt að stýra og nota. Á botninum er spennustillir og stýring fyrir strappana sem gerir það auðvelt að losa tækið eftir notkun. Möguleiki á sjálfvirku og hálfsjálfvirku útgáfum.

Flokkar: ,

Lýsing

FROMM P328 plast strappa tækið býður uppá stillanlegan spennu uppað 2600N/ 265 kg. Tækið er hægt að fá sem sjálfvirkt og hálfsjálvirkt og var hannað með þægindi við beitingu einnar handar. P328 er handhægt tæki til að nota til að pakka smærri umbúðum. Tækið kemur með endurhönnuðum plötum og stýringum svo einfaldara er að fjarlægja tækið eftir að strappanum hefur verið læst.

Fromm P328 er með kolalausum mótor sem tryggir góða endingum ásamt því að státa af hitamæli svo tækið yfirhitni ekki.

Aðrir kostir fela í sér góða vörn á rafhlöðunni með ljósi sem sýnir hleðslustöðu. Gripið er með fingravörn.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

Item no.
43.2422
Model
P328/12/0.65-1.05
Strap width mm
12
Strap width inch
1/2
Strap thickness mm
0.65-1.05
Strap thickness inches.026-.041
Max tension N
2600
Max tension lbs

585
Tension speed mm/sec67-124
Tension speed inches/sec2.6-4.9