FROMM – P403 11-13/0.40-0.90

FROMM P403 er áreiðanleg, handhæg og þægileg í viðhaldi. Tækið býður uppá strekkingu og læsingu í einu verkfæri. Það er með með góðri þéttingu ásamt stýringu á afli sem trygging góða læsingu, sérstaklega hannað til að strappa flata pakka.

Flokkur: Merkimiðar: ,

Lýsing

FROMM P403 tækið er best notað í minni PET strappa verkefni. Það býður uppá stillingu í spennu strappans og tryggir góða læsingu. Sérstök þétti í verkfærinu ásamt aflstillingu gefur góða virkni í læsingu strappa. Tækið er hannað til að pakka flötum pökkum og virkar án afls eða annara verkfæra.

FROMM P403 henar vel þegar ekki þarf að strappa marga pakka í einu. Þetta létta tæki er harðgert og virkar fyrir pallettur og kassa sem eru 11-13 mm á breidd og 0.4-0.9 mm á þykkt.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

Item no.
43.0403
Model
P403 11-13/0.40-0.90
Strap width mm
11.0 - 13.0
Strap width inch
7/16-1/2
Strap thickness mm
0.40 - 0.90
Strap thickness inches.016 - .035