FROMM – P329

P329 er rafhlöðu knúið strappa verkfæri með kolalausum mótor og þarfnast lítils viðhalds. Það er með sérstaklega hönnuðum stýringum fyrir strappa svo einfalt er að fjarlægja tækið eftir að það hefur læst ströppunum. Hægt er að fá tækið bæði sjálfvirkt og hálfsjálfvirkt.

Flokkur: Merkimiðar: ,

Lýsing

FROMM P329 býður uppá stillanlega spennu uppá 4000N/408 kg. Verkfærið kemur í bæði sjálfvirkri og hálfsjálfvirki útgáfu, hvor fyrir sig með kolalausum mótor og hitastillingu með lágmarksviðhaldsþörf.

FROMM P329 var hannað með þæginlegu gripi fyrir notkun í annari hendi ásamt þvi að vera með stýringu fyrir strappa og spennustilli. Þessi hönnun gerir það að verkum að einfalt er að losa tækið eftir að strappa hefur verið læst.

Aðrir eiginleikar fela í sér notkunarmæli og vel varða rafhlöðu með ljósi sem sýnir hleðslustöðu. Hægt er að fá aukalega kælimótor til að minnka hættuna á ofhitnun.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

Item no.
-
Model
P329
Strap width mm
16.0 - 19.0
Strap width inch
5/8-3/4
Strap thickness mm
0.65 - 1.35
Strap thickness inches.026 - .053
Max tension N
4000
Max tension lbs900
Tension speed mm/sec49 - 79
Tension speed inches/sec1.9 - 3.1