Lýsing
Hyster J2.5-3.0XNL 4 hjóla lyftaraserían er knúin áfram af lithium-ion rafhlöðum sem stuðla að lægri notkunar kostnaði án þess að fórna frammistöðu.
Þessi sería er með stjórnhúsum sem eru hönnuð með þægindi notanda í huga. Húsið er rúmgott og með stillanlegum flötum sem stjórnandi reiðir sig á. Skárinn veitir notanda helstu upplýsingar um frammistöðu tækisins.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
	 
Gerð J2.5XNL J3.0XNL 
 
	 
Orka Electric (battery) Electric (battery) 
 
	 
Burðargeta 2.500 3.000 kg 
	 
Hlassmiðja 500 500 mm 
	 
Eigin þyngd 4.280 4.710 kg 
	 
Hæð, mastur niðri 2.192 2.192 mm 
	 
Frílyfta 100 100 mm 
	 
Lyftihæð 3.350 3.155 mm 
	 
Hæð, mastur uppi 3.960 3.865 mm 
	 
Hæð húss 2.193 2.193 mm 
	 
Lengd 3.480 3.570 mm 
	 
Breidd b1/b2 1.173 | 1.289 1.173 | 1.289 mm 
	 
Gafflar 40 | 100 | 1.000 50 | 120 | 1.000 mm 
	 
Gangabreidd 3.906 3.984 mm 
	 
Bremsa Hydraulic Hydraulic 
 
	 
Drifmótor 45 45 kW 
	 
Lyftimótor 16 16 kW 
	 
Rafgeymir 80 | 420 80 | 420 V/Ah 






 
			 
			 
			