MAFI HD 445

MAFI HD 445 dráttarbílinn hefur 250.000 kg. dráttargetu.

Lýsing

MAFI HD 445 er Heavy-Duty útgafa af Heavy-Duty tækjum. Dráttarbílarnir hafa 250.000 kg. dráttargetu. Þetta eru ótrúlegir vinnuþjarkar sem geta leyst flest verkefni. Mikið notaðir við þungaflutninga á höfnum og við stálframleiðslu.

Bílarnir eru fáanlengir með nýjasta Stage V mengunarbúnaði sem dregur verulega úr útblæstri sem og sótögnum.

Töluvert er til af aukabúnaði og valmöguleikum, og ber þar einna hæst að nefna þægindabúnað fyrir ökumann.

Hlaðið niður bækling um MAFI HD445.

MAFI hefur margt upp á að bjóða. Skoðið allt vöruúrval þeirra hér, bíla, vagna, og sögu.

MAFI er þýsk gæðaframleiðsla. Fræðist meira um fyrirtækið hér.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þinni stafsemi best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiMAFI
HeitiHD 445
TegundDráttartæki
Dráttargeta (GCW)250.000 kg.
Lyftigeta45.000 kg.
OrkaDísel
MótorvalCummins
Volvo
Afl285 kw / 382 hö.
(háð vali á mengunarbúnaði)
Fáanlegur mengunarbúnaðurIIIA
IV
V
GírkassavalZF 6WG260
ZF 6WG310
TengiplataHolland Eurohithch FW0100 3,5" kingpin
Hraði38 km./klst.
FramöxullKessler
AfturöxullKessler
Eigin þyngd14.000 kg.