MAFI R 332 Z

MAFI R 332 Z dráttarbílarnir hafa 180.000 kg. dráttargetu.

Lýsing

Z tækin eru sérgerð til að draga þunga farma og eru útbúin viðbótar þyngd yfir afturöxli. Tækin eru aðeins útbúin einum tengipunkt og draga nær eingöngu lága eftirvagna.

Bílarnir eru fáanlengir með nýjasta Stage V mengunarbúnaði sem dregur verulega úr útblæstri sem og sótögnum.

Töluvert er til af aukabúnaði og valmöguleikum, og ber þar einna hæst að nefna þægindabúnað fyrir ökumann.

Hlaðið niður bæklingu um MAFI R 332 Z.

MAFI hefur margt upp á að bjóða. Skoðið allt vöruúrval þeirra hér, bíla, vagna, og sögu.

MAFI er þýsk gæðaframleiðsla. Fræðist meira um fyrirtækið hér.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þinni stafsemi best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiMAFI
HeitiR 332 Z
TegundDráttartæki
Dráttargeta (GCW)180.000 kg.
OrkaDísel
MótorvalMercedes
Volvo
Afl185 kw / 248 hö. til 210 kW / 281 hö
(háð vali á mengunarbúnaði)
Fáanlegur mengunarbúnaðurIIIA
IV
V
GírkassavalZF 6WG211
TengiplataHolland Eurohithch 3510-TR 2" kingpin
Hraði38 km./klst.
FramöxullKessler
AfturöxullKessler
Eigin þyngd10.500 kg.