MAFI T 230e

Rafmagnsdráttarbíll fyrir hafnir og stærri vöruhús.

Flokkur: Merkimiðar: ,

Lýsing

T 230e rafmagnsdráttarbíllinn er hægt að nota í umhverfi sem krefst þess að færa þungan farm. Dráttarbíllinn er byggður eftir nútíma stöðlum og kröfum en þessi kynslóð dráttarbíla og uppfyllir ítrustu kröfur notenda, viðgerðarmanna og sem og umhverfiskröfur.

Hlaðið niður bæklingum um MAFI T 230e.

MAFI hefur margt upp á að bjóða. Skoðið allt vöruúrval þeirra hér, bíla, vagna, og sögu.

MAFI er þýsk gæðaframleiðsla. Fræðist meira um fyrirtækið hér.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þinni stafsemi best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.