Magni TH 4,5.19

MAGNI TH 4,5.19 er skotbómulyftari með 19 metra lyftihæð og 4,5 tonna lyftigetu.

Lýsing

MAGNI TH 4,5.19 skotbómulyftarinn er hannaður fyrir léttan iðnað með ójöfnu undirlagi. Lyftarinn er fjórhjóladrifinn, með sjálfvirkri hallastýringu og lækkaðri hönnun til að auka stöðugleika.

TH 4,5.19 fæst með fjölda fylgihluta til að mæta ólíkum vinnusvæðum.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiMagniMagniMagniMagni
GerðTH 4,5.15TH 4,5.15 PTH 4,5.19TH 4,5.19 P
Burðargeta4.5004.500kg
Lyftihæð15.215.218,818,8mm
Gafflar1.2001.2001.2001.200mm
VélDeutz TCD 3,6 L4Deutz TCD 3,6 L4Deutz TCD 3,6 L4Deutz TCD 3,6 L4
MengunarbúnaðurStage VStage VStage VStage V
Afl74,4 kW / 101,2 hö.55,4 kW / 75,3 hö.74,4 kW / 101,2 hö.55,4 kW / 75,3 hö.
Tog500 Nm @ 1.600 sn.405 Nm @ 1.300 sn.500 Nm @ 1.600 sn.405 Nm @ 1.300 sn.
GírkassiDropbox, 2 speeds forward-reverseDropbox, 2 speeds forward-reverseDropbox, 2 speeds forward-reverseDropbox, 2 speeds forward-reverse
Hámarkshraði35 km./klst.25 km./klst.35 km./klst.25 km./klst.
Hæð húss2.6202.6202.6202.620mm
Lengd7.6807.6807.6707.670mm
Breidd2.5302.5302.5302.530mm
Þyngd12.50012.50012.80012.800kg