Mini Sweeper

122.760 kr.

Hreinsaðu vinnusvæðið þitt með Mini Sweeper. Þessi handknúni göngusópur hreinsar lítil svæði með lítilli viðhaldsþörf.

Flokkur: Merkimiðar: ,

Lýsing

Mini Sweeper er hentugur fyrir bæði inni- og útisvæði og safnar ryki og smádóti s.s. pappír, steinum, gleri og laufum. Sópurinn nýtist víða og má sem dæmi nefna íbúðir, bílastæði, bensínstöðvar, leikskóla, iðnaði, göngugötur, vöruhús og fleira.

Hliðarburstinn hreinsar vel frá hornum og innskotum og ýtir óhreinindum í átt að miðju burstanum. Burstann má stilla í þá hæð sem best hentar verkinu. Safntankinn má fjarlægja með fáum handtökum og setja hann aftur á í jafn fáum skrefum. Hægt er að stilla handföngin eftir hæð notandans. Stór afturhjólin gera það að verkum að þæginlegra er að nota tækið til að hreinsa við veggi og stiga.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Vinsamlega hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

SpecificationInformationUnit
Width of main brush785mm
Total sweeper width785mm
Total sweeper length1000mm
Total sweeper height400mm
Content waste collector40L
Weight26kg