Tennant VLX 858R

Tennant VLX 858R sópurinn er með sæti fyrir ökumann og hentar vel fyrir þrif á stærri svæðum. Þessi rafhlöðuknúni sópur tekst á við stór vinnusvæði á skilvirkan máta.

Lýsing

VLX 858R vörulínan frá Tennant er glæný. Tækin eru útbúin nýjustu tækni sem hámarka afköst, öryggi, og þægindi. Fjórar stærðir eru til og auðvelt er að finna tæki sem að hentar þínum aðstæðum og kröfum.

Sóparnir eru fáanlegir bæði sem rafmagnstæki og með HONDA bensínvél, sem gefur þeim kleift að vinna í lengri tíma, innan- sem utandyra.

Hlaðið niður bækling um Tennant VLX vörulínuna.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiTennantTennantTennantTennantTennantTennantTennant
HeitiVLX 818RVLX 838RVLX 838RVLX 858RVLX 858RVLX 878RVLX 878R
TegundSópur með sætiSópur með sætiSópur með sætiSópur með sætiSópur með sætiSópur með sætiSópur með sæti
Sópbreidd650 mm.
1.050 mm. með tveim hliðarburstum
680 mm.
1.200 mm. með tveim hliðarburstum
680 mm.
1.150 mm. með tveim hliðarburstum
680 mm.
1.200 mm. með tveim hliðarburstum
680 mm.
1.200 mm. með tveim hliðarburstum
800 mm.
1.450 mm. með tveim hliðarburstum
800 mm.
1.450 mm. með tveim hliðarburstum
OrkugjafiRafmagnRafmagnDíselRafmagnDíselRafmagnDísel
Orka24V24VHonda GX 160 4,5 hö./3,36 kW24VHonda GX 160 4,5 hö./3,36 kW24VHonda GX 200 5,3 hö./3,95 kW
Mál (LxBxH)1.400x816x1.142 mm.1.615x905x1.210 mm.1.615x905x1.210 mm.1.615x905x1.210 mm.1.615x905x1.210 mm.1.600x1.080x1.280 mm.1.600x1.080x1.280 mm.
Hraði6,0 km./klst. 6,2 km./klst. 6,2 km./klst. 6,2 km./klst. 6,2 km./klst. 6,5 km./klst. 6,5 km./klst.
Afköst6.300 m2/klst.7.440 m2/klst.7.130 m2/klst.7.440 m2/klst.7.130 m2/klst.9.100 m2/klst.9.100 m2/klst.
Söfnunartankur 70,0 L. 67,0 L. 67,0 L. 67,0 L. 67,0 L. 150,0 L. 150,0 L.
SíukerfiTvöfalt síukerfi
Panel-Fabric
5 μm ryksía sem grípur 99%
Tvöfalt síukerfi
Panel-Paper
5 μm ryksía sem grípur 99%
Tvöfalt síukerfi
Panel-Paper
5 μm ryksía sem grípur 99%
Tvöfalt síukerfi
Panel-Fabric
30 μm ryksía sem grípur 99%
Tvöfalt síukerfi
Panel-Fabric
30 μm ryksía sem grípur 99%
Tvöfalt síukerfi
Panel-Paper
5 μm ryksía sem grípur 99%
Tvöfalt síukerfi
Panel-Paper
5 μm ryksía sem grípur 99%
Þyngd 173,0 kg.
án rafhlaðna (háð vali)
258,0 kg.
án rafhlaðna (háð vali)
288,0 kg.336,0 kg.
án rafhlaðna (háð vali)
344,0 kg.465,0 kg.
án rafhlaðna (háð vali)
512,0 kg.
Tennant 818R VLX bæklingurTennant 838R VLX bæklingurTennant 838R VLX bæklingurTennant 858R VLX bæklingurTennant 858R VLX bæklingurTennant 878R VLX bæklingurTennant 878R VLX bæklingur