Bobcat S530 hjólaköttur

BOBCAT S530 hjólakötturinn sameinar kraft, lipurð og fjölhæfni, sem gerir hann fullkominn fyrir bygginariðnaðinn, jarðvegsvinnu og efniameðferð.

Flokkar: , Merkimiði:

Lýsing

BOBCAT S530 hjólakötturinn er nettasta tækið fyrir sínum stærðar- og getuflokki. Það getur náð hátt og langt, svo það er tilvalið til að hlaða vörubíla eða vagna. Nýja Stage V BOBCAT vélin, í samráði með öflugu vökvakerfi með miklu flæði, leiðir af sér frábær þægindi fyrir stjórnanda og gera S530 vélina að fullkomnum vinnufélaga fyrir fyrirtæki þitt eða einstaklingsþarfir.

Standard Features:

Bobcat Interlock Control System (BICS)
Parking brake
Deluxe operator cab* Includes interior cab foam, side, top and rear windows, Deluxe wire harness, dome light and electrical power port (1)
Noise reduction kit
Operating lights, front and rear
Deluxe instrument panel
Keyless start with password capability
Suspension seat
Seat belt
Seat bar
Hydraulic bucket positioning (including ON/OFF switch)
10 x 16.5, 10–ply, Heavy duty tyres
Spark Arrester
Bob-Tach™ frame
Cushioned lift and tilt cylinders
Lift arm support
Engine/hydraulics system shutdown
Automatically activated glow plugs
Electrically activated proportional front auxiliary hydraulics
Auxiliary hydraulics: variable flow/maximum flow
Machine IQ (telematic)
Manual
CE certification
Warranty: 24 months or 2000 hours (whichever occurs first)
(1) Roll Over Protective Structure (ROPS) – meets requirements of SAE-J1040 and ISO 3471; Falling Object Protective Structure (FOPS) – meets requirements of SAE-J1043 and ISO 3449, Level I

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.