Bobcat E10z smágrafa

BOBCAT E10z smágrafan býður upp á frábær afköst í litlum pakka, öflugt vökvakerfi, liprar hreyfingar, og „Zero Tail Swing“ hús. Frábær pakki fyrir borg og bæi.

Flokkar: , Merkimiði:

Lýsing

BOBCAT E10z smágrafan er önnur smellan í línunni. Hefur alla kosti og getur E08 gröfunnar en er að auki sérstaklega með núllsveiflu „Zero Tail Swing“ hús sem fer aldrei framyfir belti í snúning, sem leyfir meiri nákvæmni og minna fótspor í vinnu.

Standard Features:

710 mm dozer blade / 1100 mm extended
180 mm rubber track
Auxiliary hydraulics on boom with quick couplers
Control console locks
Horn
Electronically activated track expansion
Hydraulically expandible undercarriage from 710 to 1100 mm
Retractable seat belt
Seat
Two-speed travel
TOPS canopy (1)
Vandalism protection
Water separator
Work light
Warranty: 24 months, 2000 hours (whichever occurs first)
(1) Tip Over Protective Structure (TOPS) – Meets requirements of ISO 12117

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.