Bobcat S66 hjólaköttur

BOBCAT S66 hjólakötturinn býður öflug afköst, frábæra næmni í vinnu, og aukna lyftigetu – tilvalin fyrir bygginariðnaðinn, jarðvegsvinnu og efniameðferð.

Flokkar: , Merkimiði:

Lýsing

BOBCAT S66 hjólakötturinn er hannaður til að takast á við krefjandi störf, jafnvel í þröngum aðstæðum. Armarnir eru með tveim hraðastillungur, auk þess sem BOBCAT „Super Float“ dekkinn gefur þér getu að geta beygt, rennt og stjórnað af nákvæmni, og skilar af sér litlu fótspori í jörð eftir sig sjálft. S66 býður upp á úrval af eiginleikum sem eru hannaðir til að hjálpa þér að hámarka framleiðni, hraða vinnu, vinnuvistfræðilegar stjórntæki, og upplýsingaskjá í stýrishúsi.

Standard Features:

10 x 16.5, 10–ply, Heavy duty tyres
3 Point Seat belt
5” Deluxe Instrumentation (Radio Ready)
Adjustable suspension seat
Auxiliary hydraulics: variable flow/maximum flow
Backup Alarm
Bobcat Interlock Control System (BICS)
Bob-Tach™ Attachment System
Deluxe pressurized cab with HVAC
Dual Direction Bucket Positioning (including ON/OFF switch)
Engine/hydraulics system shutdown
High flow hydraulics
Horn
Key start
LED Working Lights front and rear
Lift arm support
Manual
Parking brake
Seat bar
Selectable Joystick Controls (SJC)
Spark arrestor muffler
Two speed travel
Warranty: 24 months or 2000 hours (whichever occurs first)
Machine IQ (telematic)

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.