HYSTER J2.2-3.5XN rafmagnslyftari

Hyster J2.2-3.5XN lyftaraserían er með lyftigetu frá 2,2 tonnum til 3,5 tonna.

Lýsing

Hyster J2.2-3.5XN rafmagnslyftara serían er hentug fyrir miðlungs- til þungavinnu aðstæðna. Lyftararnir eru með endurhönnuðu mastri sem hámarka sjónsvið ökumanns.

Þessir lyftarar eru með 0 punkts beygjuradíus fyrir krappari beygjur.

J2.2-3.5XN eri hugsaðir fyrir hámarks afköst með lágmarks þjónustuskoðanir á tækinu. Lyftararnir eru með VSM greiningartóli sem varpast á skjá í stjórnhúsi, Hall Effect skynjurum og CAN bus samskiptaneti.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

SpecificationInformationInformationInformationInformationInformationUnit
GerðJ2.2XN
J2.5XN-717J2.5XN-861J3.0XNJ3.5XN-
OrkaElectric (battery)
Electric (battery)Electric (battery)Electric (battery)Electric (battery)-
Liftihæð
60006000600058105810mm
Burðargeta2200
2500250030003500kg
Hlassmiðja500
500
500
500
500
mm
Egin þyngd4520
4520493050005320kg
Hæð, mastur niðri2192
2192219221922192mm
Frílyfta
100
100
100
100
100
mm
Lyftihæð3350
3350335031553155mm
Hæð, mastur uppi3960
3960396038653865mm
Hæð húss2193
2193219321932193mm
Lengd3336
3480333634923570mm
Breidd1173 | 1289
1173 | 12891173 | 12891173 | 12891173 | 1289mm
Gafflar40 | 100 | 1200
40 | 100 | 120040 | 100 | 120050 | 120 | 120050 | 120 | 1200mm
Gangabreidd
3766
3906376639183984mm
Beygjuradíus1931
1931
207320732139mm
Hraði með farm/án farms
18 | 18
18 | 1818 | 1817 | 1816 | 18km/h
BremsaHydraulic
HydraulicHydraulicHydraulicHydraulic-
Drifmótor2 x 10.0
2 x 10.02 x 10.02 x 10.02 x 10.0kW
Liftimótor16
16161616kW
Rafgeymir80 | 560
80 | 70080 | 56080 | 70080 | 700V/Ah
Orkunotkun (VDI)
6.68
7.8978.6610.03kWh/h @Nr of cycles