Lýsing
Magni ES12-16 12 AC/P skæralyfturnar eru með rafstýringu og fjölda öryggisstillinga. Vinnulyfturnar eru með neyðarstoppi, sírenu og blikkandi ljósum sem virkjast þegar pallurinn er lækkaður.
ES12-16 12 AC/P skæralyftan er með bilanagreiningartóli svo hægt sé að fylgjast með virkninni í rauntíma. ES12-16 12 AC/P rafhlöðurnar eru viðhaldslausar og langan líftíma sem lágmarkar kostnað af notkun. Skæralyfturnar koma með vörn á hleðslupunkta og með hleðsluljósi. Skæralyfturnar eru með sjálfvirka greiningu á holum í undirlagi og sjálfvirkt bremsukerfi sem gera þær tilvaldar í málningarvinnu innandyra, viðhald og vöruhúsar vinnu.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
Framleiðandi | Magni | Magni | Magni | Magni | Magni | |
---|---|---|---|---|---|---|
Gerð | ES1208AC | ES1212AC | ES1412AC | ES1612AC | ES1612ACP | |
Lyftihæð | 12 | 12 | 13,80 | 15,70 | 15,70 | m |
Burðargeta | 250 | 320 | 320 | 250 | 250 | kg |
Ytri beygjuradíus | 2,10 | 2,20 | 2,20 | 2,65 | 2,20 | m |
Hámarkshraði | 5 | 5 | 5 | 5 | 5 | km/h |
Rafgeymir | 24 / 240 | 24 / 200 | 24 / 240 | 24 / 240 | 24 / 240 | V/Ah |
Drifmótor | 2 x 15 / 0,87 | 2 x 24 / 0,87 | 2 x 24 / 0,87 | 2 x 24 / 0,87 | 2 x 24 / 0,87 | VAC/kW |
Lengd | 2,48 | 2,48 | 2,48 | 2,64 | 2,27 | mm |
Breidd | 0,83 | 1,15 | 1,19 | 1,25 | 1,12 | mm |
Þyngd | 3.150 | 3.060 | 2.990 | 3.360 | 3.220 | kg |