Lýsing
Tennant 6200 hentar vel í verkefni sem krefjast einnar yfirferðar og lágmarka ryk á vinnusvæði. Þessi sópur hjálpar við að hreinsa gólf á skemmri tíma.
Tennant 6200 er með sterkbyggðan stál ramma og sjálfvirka stýringu á hæð bursta með AutoAdjust kerfi sem tryggir að burstinn sé alltaf í réttri hæð.
Ökumaður sópsins hefur aðgang af öryggisbúnaði, þægilegu stjórnborði, stórum safntanki sem hægt er að sturta úr og 360° sjónsviði.
Hlaðið niður bækling um Tennant 6200.
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
| Framleiðandi | Tennant |
| Heiti | 6200 |
| Tegund | Sópur með sæti |
| Sópbreidd | 1.070 mm. með einum hliðarbursta 1.400 mm. með tveim hliðarburstum |
| Orka | Rafmagn |
| Rafhlaða | 36V |
| Rýmd | 240 Ah |
| Mál (LxBxH) | 1.960x1.050x1.440 mm. Heildarbreidd er 1.230mm. með einum sópburst Heildarbreidd er 1.420 mm. með tveim sópburstum |
| Hraði | 10,0 km./klst. |
| Söfnunartankur | 125,0 L. |
| Síukerfi | Tvöfalt PERMA sía 99% afköst í gegnum 3 μm síu |
| Hljóðstyrkur | 72 dB |
| Þyngd | 923,0 kg. |




