Lýsing
Tennant T350 tryggir góð þrif með forritanlegum svæða stillingum. T350 forgangsraðar þægindum ökumanns með einföldum stjórntækum og ergonómískum palli til að standa á.
T350 Pro-Panel viðbótin tryggir einfaldleika fyrir notanda með þjálfunarmyndböndum og kennslu. Einnig er T350 með Insta-Click segulhausum sem auðvelt er að fjarlægja og hreinsa bæði bursta og púða.
Tennant T350 er umhverfsivæn hreinsilausn. Skúringavélin notar ec-H20 NanoClean tækni til að minnka vatnsþörf um 70% og lágmarka notkun á hreinsiefnum.
Hlaðið niður bækling um Tennant T350.
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
| Framleiðandi | Tennant | Tennant | 
| Heiti | T350 | T350 | 
| Tegund | Þrifavél | Þrifavél | 
| Þrifabreidd | 500 mm. | 600 mm. | 
| Eiginleikar | Með palli Einn hreinsidiskur | Með palli Tveir hreinsidiskar | 
| Orkugjafi | Rafmagn | Rafmagn | 
| Rafhlöður | 24 V | 24 V | 
| Rýmd | 180 Ah PzB 210 Ah PzB 180 Ah AGM | 180 Ah PzB 210 Ah PzB 180 Ah AGM | 
| Afköst | 2.287 m2 | 2.795 m2 | 
| Mál (LxBxH) | 1.397x673x1.245 mm. | 1.397x673x1.245 mm. | 
| Hraði | 5,8 km./klst. | 5,8 km./klst. | 
| Hreinsitankur | 53,0 L. | 53,0 L. | 
| Söfnunartankur | 70,0 L. | 70,0 L. | 
| Hljóðstyrkur | 63,7 dB | 64,5 dB | 
| Þyngd (án rafhlöðu - háð vali) | 329,0 kg. | 331,0 kg. | 






 
			 
			 
			