HYSTER J2.2-3.5XN rafmagnslyftari

Hyster J2.2-3.5XN lyftaraserían er með lyftigetu frá 2,2 tonnum til 3,5 tonna.

Lýsing

Hyster J2.2-3.5XN rafmagnslyftara serían er hentug fyrir miðlungs- til þungavinnu aðstæðna. Lyftararnir eru með endurhönnuðu mastri sem hámarka sjónsvið ökumanns.

Þessir lyftarar eru með 0 punkts beygjuradíus fyrir krappari beygjur.

J2.2-3.5XN eri hugsaðir fyrir hámarks afköst með lágmarks þjónustuskoðanir á tækinu. Lyftararnir eru með VSM greiningartóli sem varpast á skjá í stjórnhúsi, Hall Effect skynjurum og CAN bus samskiptaneti.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.