Lýsing
MAGNI TH 7.10 er hentugur fyrir léttan iðnað. Hann er útbúinn með hæðarstillingu á dekkjum. Þetta tryggir að öll lyftigeta tekur mið af undirlagi sem eykur öryggi á vinnustað.
TH 7.10 er með lækkaðan prófíl sem gerir honum kleift að komast á svæði með lágu lofti og að keyra á þrengri vinnusvæðum. Hægt er að velja úr fjölda fylgihluta fyrir lyftarann.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
Framleiðandi | MAGNI |
Gerð | TH 7.10 / P |
Burðargeta | 7.000 kg. |
Lyftihæð | 9.500 mm. |
Gafflar | 1.200 mm. |
Hlassmiðja | 500 mm. |
Vél | Deutz TCD 3,6 L4 |
Mengunarbúnaður | Stage V |
Afl | 74,4 kW / 101,2 hö. |
Hámarkshraði | 25 km./klst. |
Breidd | 2.480 mm. |
Lengd | 6.080 mm. |
Þyngd | 11.900 kg. |
Staðlar | EN 1459-X, 2006/42/CE, EN 280-2, FOPS 2/ROPS, EU 2016/1628 |
Ábyrgð | 24 mánuðir |