Bobcat CT1025 smátraktor

BOBCAT CT1025 smátraktorinn stendur upp úr sem nettasta tækið í línunni. Fyrirferðarlítil hönnun, ROPS öryggisgrind, HST gírskiptingu og skemmtilegri 25 hestafla vél gerir hann tilvalinn fyrir verkefni í þröngu rými. Þessi fjölhæfa vél getur bætt á sig stóru úrvali af aukahlutum sem hægt er að tengja í gegnum mið- eða afturaflúttak.

Flokkar: , Merkimiði:

Lýsing

Standard Features:

4 Wheel Drive
Rear View Mirror
Battery
Horn
7 Pin Socket
OPC
Cup holder
SMV sign
PTO Cover
HST Cruise
Toolbox
Front Hitch
Hydrostatic Power Steering
Rear folding ROPS
Rear PTO, Independent
12V Aux
Beacon Ready Wiring
Engine Hood, one piece
Vinyl Suspension Seat, w/retractable seat belt

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.