Lýsing
BOBCAT E19e er rafmögnuð útgáfa af hinni fjölhæfu E19. Enginn útblástur, hljóðlát notkun, og hraðhleðsla. Grafan fórnar engu á móti og gefur þér alla kosti BOBCAT í þægilegum og notendavænum pakka.
BOBCAT E19e smágrafan hefur engan útblástur og mikið afl. Mjúkar og nákvæmar hreyfingar í litlum rýmum. Ný kynslóð grænna lausna.
BOBCAT E19e er rafmögnuð útgáfa af hinni fjölhæfu E19. Enginn útblástur, hljóðlát notkun, og hraðhleðsla. Grafan fórnar engu á móti og gefur þér alla kosti BOBCAT í þægilegum og notendavænum pakka.
Tennant S7 rafmagnssópurinn er nettur og sérstaklega meðfærilegur. S7 er útbúinn með sjálfhreinsandi ryksíu sem fjarlægir 99,5% af því ryki sem kemur inn í gegnum 5 μm síu.
Tennant T20 þrifavélarnar eru öflugar alvlöru iðnaðarvélar útbúnar þægilegu sæti og viðbragðsgóðu stýri. T20 henta fyrir krefjandi aðstæður og stór svæði. Ríkir valmöguleika eru í boði, t.d. öryggisgrind, ryksugu, háþrýstidælu, sem og kerfi á borð við ec-H2O hreinsitæknina.
Tennant M30 þrif- og sópavélin er díselknúin fyrir erfiðar aðstæður og krefjandi aðstæður. Hentar inni sem úti. Mikið til að aukabúnaði, frá viðbótar burstum, til áfastri háþrýstidælu.
Tennant T300 þrifavélin fjölhæf, afkastamikil, og hefur marga valmöguleika og aukahluti, t.d. ec-H2O hreinsitæknina.
Vélin þurrkar mjög vel og óhætt er að nota hana í margmenni án þess að skapa áhættu fyrir gangandi.






