Bobcat L85 hjólaskófla

BOBCAT L85 hjólaskóflan sameinar kraftmikla afköst, framúrskarandi lyftigetu og meðfærileika – fullkomin fyrir bygginariðnaðinn og jarðvegsvinnu.

Flokkar: , Merkimiði:

Lýsing

BOBCAT L85 hjólaskóflan sameinar áreiðanlega, togimikla vél og öflugt vökvakerfi sem gefur þér allan þann kraft sem þú þarft til að klára erfið verkefni. Verðlaunahönnunin setur ný viðmið fyrir gæði og hörku, unnið úr hreinu BOBCAT DNA sem stendur ávallt fyrir endingu, áreiðanleika og auðvelt viðhald.

Standard Features:

Advanced Attachment Controls
7-pin attachment control
Bobcat Telematics Europe
Bucket Level Indicator
Brakes Standard
Automatic parking brake
Cloth Suspension Seat
Deluxe pressurized cab with heating
Differential Lock
Key Ignition with Password
Power Quicktach
Radio Ready
Rear View Camera
Road Lights Halogen
2 speed 20km/h
Standard-flow auxiliary hydraulics
Wax Coat Treatment
Wheels 405/70 R18
Work Lights LED
12 V power outlet
USB Charger
Warranty: 24 months or 2000 hours (whichever occurs first)

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.