Lýsing
BOBCAT L95 hjólaskóflan mætir með miklum krafti, leiðandi stjórntækjum, snjallri tækni, þægindum stjórnanda og auðveldri notkun. Fullkomin lausn fyrir rekstur sem gerir miklar kröfur til síns búnaðar. Skilvirk BOBOCAT 75 hestafla vél veitir aukna lyftigetu, auk 40 km/klst. hámarkshraða, gerir það að verkum að vélin er tilbúin til að takast á við hvaða verk sem er, hvar sem er.
Standard Features:
40 km/h max drive speed
Advanced Attachment Controls
Automatic Ride Control
7-pin attachment control
Bobcat Telematics Europe
Bucket Level Indicator
Brakes Standard
Automatic parking brake
Cloth Heated Air Ride Seat w/LH armrest
Deluxe pressurized cab with heating
Differential Lock
Key Ignition with Password
Power Quicktach
Radio Ready
Rear View Camera
Road Lights LED
Standard-flow auxiliary hydraulics
Wax Coat Treatment
Work Lights LED
12 V power outlet
USB Charger
Wheels 405/70 R20
Warranty: 24 months or 2000 hours (whichever occurs first)
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.