Lýsing
BOBCAT S100 hjólakötturinn í réttri stærð til að komast inn og út úr þröngum stöðum. Fyrirferðalítið tæki án þssa að fórna hönnun eða getu, dugleg og áreiðanleg véli gerð fyrir margs konar notkun með endingargóðri stálgrind og byggingu. Endurhannað vinnuvistfræðilegt stýrishús sem er tilvalið fyrir langa vinnudaga.
Standard Features:
Bobcat Interlock Control System (BICS)
Hand and Foot Controls
Operator cab Deluxe (1)
Standard Seat
Seat belt
Seat bar
Bob-Tach™ frame
27 x 8.50-15, 6–ply, Bobcat heavy duty tyres
Auxiliary hydraulics: variable flow/maximum flow
Operating lights, front and rear
Lift arm support
Parking brake
Spark arrestor muffler
Engine/hydraulics system shutdown
Automatically activated glow plugs
Manual
Warranty: 24 months or 2000 hours (whichever occurs first)
(1) Roll Over Protective Structure (ROPS) – meets requirements of SAE-J1040 and ISO 3471; Falling Object Protective Structure (FOPS) – meets requirements of SAE-J1043 and ISO 3449, Level I. Cab Deluxe includes Interior cab foam, top and rear windows, deluxe wire harness, domelight and electrical power port.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.