Bobcat S70 hjólaköttur

BOBCAT S70 hjólaköturinn er fyrirferðarlítill, öflugur, og mjög meðfærilegur. Fullkomið tæki fyrir þröng rými fyrir byggingar-, jarðvegs-, og innanhússverkefnum.

Flokkar: ,

Lýsing

BOBCAT S70 hjólakötturinn skilar fullt af krafti og afköstum í litlum pakka. Það er fullkomin stærð til að vinna í litlum rýmum, keyra í gegnum þrönga innganga, og vinna undir lágu lofti. Létt uppbygging og smægð gera það að verkum að hægt er að nota tækið þar sem stærri vélar ná ekki.

Standard Features:

Automatically activated glow plugs
Bob-Tach™ frame
Bobcat Interlock Control System (BICS)
Front auxiliary hydraulics
Suspension seat
Manual
Lift arm support
23 x 5.70-12, 4–ply, Narrow tyres
Operating lights, front and rear
Operator cab (1)
Parking brake
Rear and top window
Seat belt
Seat bar
Spark arrestor muffler
CE certification
Warranty: 24 months or 2000 hours (whichever occurs first)
(1) Roll Over Protective Structure (ROPS) – meets requirements of SAE-J1040 and ISO 3471

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.