Bobcat T35.105 skotbómulyftari

BOBCAT T35.105 skotbómulyftarinn veitir framúrskarandi lyftigetu, yfirburða stöðugleika og afkastamikið vökvakerfi – tilvalið tæki fyrir byggingariðnaðinn.

Lýsing

BOBCAT skotbómulyftararnir eru hannaðir byggingariðnaðinn og endurskilgreina hörku og traust. Knúnir áfram með kraftmikilli vél, nákvæmum og þægilegum stjórntækjum, og með húsi se útbúið er frábærum þægindum fyrir stjórnendur, gerir alla vörulínuna að leiðandi vöru fyrir önnur merki að elta.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.