Bobcat T36.120SL skotbómulyftari

Náðu nýjum hæðum með BOBCAT T36.120SL skotbómulyftaranum, sem gefur þér 12 metra lyfthæð og 3,6 tonna burðargetu — fullkomið tæki fyrir byggingariðnaðinn.

Lýsing

BOBCAT skotbómulyftararnir eru hannaðir byggingariðnaðinn og endurskilgreina hörku og traust. Knúnir áfram með kraftmikilli vél, nákvæmum og þægilegum stjórntækjum, og með húsi se útbúið er frábærum þægindum fyrir stjórnendur, gerir alla vörulínuna að leiðandi vöru fyrir önnur merki að elta.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.