Lýsing
BOBCAT TL25.60 skotbómulyftarinn sameinar rúmgott og þægilegt stýrishús me frábærri getu eða frammistöðu í litlum pakka. Nettur á öllum hliðum, veitir þægindi allan daginn, auk framúrskarandi meðfærileika, gerir tækið að algjörum þúsundfjalasmið. TL25.60 er sérstaklega sterk hönnun sem leyfir þér að vinna í erfiðum aðstæðum án þess að fórna gæðum, endingu, eða framleiðni reksturs.
Glussagírskiptinging (hydrostatic) veitir notanda betri nákvæmni og áreiðanleika í vinnu. Lyftarinn kemur með 3 ára ábyrgð (eða 3.000 klst.). Þökk sé leiðandi eðlislægum stjórntækjum, sjálfskiptingu og allt-í-einn stýripinnanum, leyfir tækinu að skila af sé frábærum afköstum um leið og kveikt er á því. Lítil en kraftmikil vél.
Hlaðið niður bæklingnum hér.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.