HYSTER PC1.5 rafmagnsbrettatjakkur

Brettatjakkur með Lithium-Ion rafhlöðum. PC1.5 tjakkurinn hefur 1.500kg. burðargetu. Hægt að fá viðbótarrafhlöðu og skipta í stað fyrir tóma á engri stund.

Lýsing

Tjakkurinn hentar á litla lagera og í flutningabíla Hægt að læsa og skilja eftir úti eða í bíl áhyggjulaust.

Kemur með fjarstýringu með læsingu og hraðastillingum.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

SpecificationInformationUnit
GerðPC1.5
-
OrkaElectric (battery)
-
Liftihæð115mm
Burðargeta1500
kg
Hlassmiðja600
mm
Egin þyngd120
kg
Lyftihæð115
mm
Lengd1202 / 1402 / 1552 / 1622
mm
Breidd550 | 685
mm
Gafflar
800 | 1000 | 1220
mm
Gangabreidd
1687mm
Beygjuradíus1353 | 1426
mm
Hraði með farm/án farms4.0 | 5.0
km/h
BremsaElectric
-
Drifmótor0.75kW
Liftimótor0.5kW
Rafgeymir48V / 10Ah | 48V / 15Ah
V/Ah
Orkunotkun (VDI)0.42kWh/h @ Nr of cycles