HYSTER SC1.0 staflari

Fyrirferðalítill staflari fyrir smærri rými. Rafmagnsstaflari sem leysir öll minni verk vel og örugglega, af færni og gæðum.

Lýsing

Hagstæður og duglegur staflari.

Hentar mjög vel í þröngum rýmum. Viðbragðsgóður og þægilegur. Er með viðhaldsfríum rafhllöðum og innbyggðu hleðslutæki, hægt að geyma og hlaða hvar sem er.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

SpecificationInformationUnit
GerðSC1.0
-
OrkaElectric (battery)
-
Liftihæð1510mm
Burðargeta
1000
kg
Hlassmiðja600
mm
Egin þyngd371kg
Hæð, mastur niðri
1970mm
Frílyfta
1510
mm
Lyftihæð1510mm
Hæð, mastur uppi1970mm
Lengd1675mm
Breidd794mm
Gafflar
60 | 150 | 1153
mm
Gangabreidd
2120mm
Beygjuradíus1344mm
Hraði með farm/án farms3.7 | 4.3
km/h
BremsaElectric
-
Drifmótor
0.35kW
Liftimótor
2.2kW
Rafgeymir24 | 54
V/Ah
Orkunotkun (VDI)
0.45kWh/h @ Nr of cycles