Lýsing
Magni RTH 6.22 er snúningslyftari sem hentar vel fyrir þrengri svæði og er með stillanlega stuðningsfætur. Lyftarinn er þægilegur í lyftu og er hentugur í nákvæmisvinnu.
Snúningslyftarinn er með góðu stýrishúsi sem tekur mið af öryggi og þægindum stjórnanda. Má þar nefna aukið sjónsvið með stærri gluggum, miðstöð og stillanlegu sæti og stýri.
RTH 6.22 kemur með lyftiferlum sem gefur stjórnanda rauntíma upplýsingar um lyftuna.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
Framleiðandi | MAGNI |
Gerð | RTH 6.22 |
Burðargeta | 6.000 kg. |
Lyftihæð | 22.000 mm. |
Snúningur | 360° |
Gafflar | 1.200 mm. |
Hlassmiðja | 500 mm. |
Vél | Deutz TCD 3,6 L4 |
Mengunarbúnaður | Stage V |
Afl | 100 kW / 136 hö. |
Tog | 500 Nm @ 1.600 sn. |
Gírkassi | Hydrostatic Danfoss/Rexroth |
Dekk | 445/65 R22,5 |
Hámarkshraði | 40 km./klst. |
Hæð húss | 3.120 mm. |
Lengd | 8.240 mm. |
Breidd | 2.530 mm. |
Þyngd | 19.100 kg. |
Staðlar | EN 1459-X, 2006/42/EC, EN 280-2, FOPS/ROPS, EU 2016/1628 |
Ábyrgð | 24 mánuðir |