Description
Frábært einangrunarlímband sem hefur einstaka viðloðun og endingu. Tapar ekki mýkt eða styrk við notkun við -20°C eða +60°C.
| Framleiðandi | Kyowa |
| Heiti | Million |
| Tegund | Hágæða einangrunarlímband |
| Notkun | Festist á málma, við, gler, plast, og jafnvel tau |
| Þykkt | 0,2 mm. |
| Litir | Blátt Grátt Grænt Gult Hvítt Rautt Svart Brúnt Bleikt |
| Breidd | 19 mm. |
| Lengd rúllu | 10 m. |
| Fjöldi í pakka | 10 st. |
| Efni | Mjúkt PVC |
| Lím | Gúmmíblanda |
| Límstyrkur | 2,21 N / 10 mm. |
| Notkunarhitastig | -20° - +60° C |
| Togstyrkur | 29,1 N / 10 mm. |
| Staðall | JIS C 2336:1999 |
Límbandið er laust við blý, kadmíum, hexavalent króm, og kvikasilfur. Framleitt í Japan.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
PON er innflutningsaðili Million einangurnarlímbandsins á Íslandi
