Tennant CS16

Tennant CS16 er nett og meðfærileg þriðfavél sem kemst á staði sem stærri tæki komast ekki. Hún hefur nokkuð stóran söfnunartank miðað við stærð og kemst tækið yfir stórt svæði á klukkustund.

Lýsing

Tennant CS16 er nett og meðfærileg þriðfavél sem kemst á staði sem stærri tæki komast ekki. Hún hefur nokkuð stóran söfnunartank miðað við stærð og kemst tækið yfir stórt svæði á klukkustund.

Hægt er að fella handfangið niður og tekur vélin því lítið geymslupláss.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiTennant
HeitiCS16
TegundÞrifavél
Þrifabreidd355 mm.
EiginleikarFellanlegur armur
OrkugjafiRafmagn
Rafhlöður1x 24 V
Rýmd25 Ah
Afköst1.300 m2
Mál (LxBxH)950x450x1.200 mm.
Hreinsitankur15,0 L.
Söfnunartankur 16,5 L.
Þyngd án rafhlöðu36,0 kg.
Þyngd með rafhlöðu43,0 kg.