Tennant CS5

Lýsing

Tennant CS5 þrifavélin er stórskemmtileg, þægileg, einföld, og agnarsmá. Hún hentar einstaklega vel í minni og þrengri rýmum, t.d. veitingastöðum, móttökum, eða skrifstofum, og hægt er að fella hana saman til að spara geymslupláss.

Vélin þurrkar mjög vel og óhætt er að nota hana í margmenni án þess að skapa áhættu fyrir gangandi. Stafræn moppa og fata.

FramleiðandiTennant
HeitiCS5
TegundÞrifavél
Þrifabreidd280 mm.
EiginleikarHægt að fella niður fyrir lítil geymslurými
Einföld stjórntæki
OrkugjafiRafmagn
Rafhlöður36V
Mál (LxBxH)615x412x1.049 mm.
Hraði3,5 km./klst.
Hreinsitankur5,0 L.
Söfnunartankur 5,0 L.
Hljóðstyrkur63 dB
Þyngd 19,8 kg.

Hlaðið niður bækling um Tennant CS5.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.