Lýsing
Tennant CS5 þrifavélin er stórskemmtileg, þægileg, einföld, og agnarsmá. Hún hentar einstaklega vel í minni og þrengri rýmum, t.d. veitingastöðum, móttökum, eða skrifstofum, og hægt er að fella hana saman til að spara geymslupláss.
Vélin þurrkar mjög vel og óhætt er að nota hana í margmenni án þess að skapa áhættu fyrir gangandi. Stafræn moppa og fata.
Framleiðandi | Tennant |
Heiti | CS5 |
Tegund | Þrifavél |
Þrifabreidd | 280 mm. |
Eiginleikar | Hægt að fella niður fyrir lítil geymslurými Einföld stjórntæki |
Orkugjafi | Rafmagn |
Rafhlöður | 36V |
Mál (LxBxH) | 615x412x1.049 mm. |
Hraði | 3,5 km./klst. |
Hreinsitankur | 5,0 L. |
Söfnunartankur | 5,0 L. |
Hljóðstyrkur | 63 dB |
Þyngd | 19,8 kg. |
Hlaðið niður bækling um Tennant CS5.
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.