Lýsing
Tennant T16 rafhlöðuknúna skúringarvélin er með 190 lítra tank og hreinsisviði sem er 910 mm. Hún er með sæti fyrir ökumann og býður uppá ec-H20 og ES Extended Scrubbing Technologies sem eru hreinsibúnaður hannaður af Tennant.
T16 kolalausi mótorinn gengur í allt að 4 klukkutíma. Skúringarvélin minnkar þreytu ökumanns með einföldu og þægilegu viðmóti og hægt er að bæta við aukalega vörn yfir höfuð.
Hægt er að bæta við þvöru með þverboga, hliðarburstum og ryksugubarka.
Hlaðið niður bækling um Tennant T16.
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
Framleiðandi | Tennant |
Heiti | T16 |
Tegund | Þrifavél |
Þrifabreidd | 910 mm. 1.145 mm. með hliðarskrúbb 1.170 mm. með tvöföldum hliðarskrúbb 1.170 mm. með hliðar sóp |
Eiginleikar | Með sæti |
Orkugjafi | Rafmagn |
Rafhlöður | 36 V |
Rýmd | 235 Ah PzB |
Mál (LxBxH) | 1.880x1.040x1.475 mm. Hæð verður 2.080 mm. með öryggisgrind |
Hraði | 9,0 km./klst. fram 4,0 km./klst. aftur |
Hreinsitankur | 190,0 L. |
Söfnunartankur | 225,0 L. |
Hljóðstyrkur | 71,0 dB |
Þyngd (án rafhlöðu - háð vali) | 860,0 kg. |