Tennant T500 / T500e

Tennant T500 þrifavélin fjölhæf, afkastamikil, og hefur marga valmöguleika og aukahluti, t.d. ec-H2O hreinsitæknina.

Vélin þurrkar mjög vel og óhætt er að nota hana í margmenni án þess að skapa áhættu fyrir gangandi.

Lýsing

Tennant T500/500e skúringarvélarnar skila af sér hreinni yfirborðum aftur og aftur. Vélin er nánast viðhaldsfríum rafhlöðu búnaði sem fyllir á rafhlöðuna.

Skúringavélin er með kennslubúnaði s.s. þjálfunarvideo og stillanlegum Zone Settings kerfi í gegnum Pro-Panel LCD snertiskjá.

Vélin er hljóðlát og er með hávaðahámark uppá 62 dBA sem gerir það að verkum að þægilegt er að nota hana í vinnurýmum án þess að trufla aðra.

Hlaðið niður bækling um Tennant T500 og Tennant T500e.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiTennantTennantTennantTennantTennant
HeitiT500T500T500T500T500
TegundÞrifavélÞrifavélÞrifavélÞrifavélÞrifavél
Þrifabreidd650 mm.700 mm.800 mm.700 mm.700 mm.
EiginleikarHreinsidiskurHreinsidiskurHreinsidiskurRúlluburstiFljótandi
OrkugjafiRafmagnRafmagnRafmagnRafmagnRafmagn
Rafhlöður24 V 24 V 24 V 24 V 24 V
Rýmd210Ah PzB
180Ah Gel
210Ah PzB
180Ah Gel
210Ah PzB
180Ah Gel
210Ah PzB
180Ah Gel
210Ah PzB
180Ah Gel
Afköst2.389 m22.588 m22.986 m22.588 m21.882 m2
Mál (LxBxH)1.486x700x1.100 mm.1.501x750x1.100 mm.1.552x850x1.100 mm.1.501x780x1.100 mm.1.486x710x1.100 mm.
Hraði5,0 km./klst. 5,0 km./klst. 5,0 km./klst. 5,0 km./klst. 5,0 km./klst.
Hreinsitankur85,0 L. 85,0 L. 85,0 L. 85,0 L. 85,0 L.
Söfnunartankur 102,0 L. 102,0 L. 102,0 L. 102,0 L. 102,0 L.
Hljóðstyrkur66,5 dB66,5 dB66,5 dB66,4 dB67,0 dB
Þyngd 277,0 kg.281,0 kg.293,0 kg.299,0 kg.299,0 kg.