Lýsing
Tennant V-CAN ryksugan var hönnuð fyrir skrifstofur, verslanir, hótel, veitingastaði og sambærileg umhverfi. Þessi ryksuga státar af útsjónarsamri hönnun og sem hjálpar notanda að færa sig um, jafnvel í stiga.
Tennant V-CAN er létt og búin til úr endurunnu efni sem hjálpar notendum að reyna ekki á sig. V-CAN ryksugan er með 3-stage síum og hljóðlátum mótor til að trufla ekki vinnuna hjá þeim sem eru í nánd.
|  |  |  | |
| Framleiðandi | Tennant | Tennant | Tennant | 
| Heiti | V-CAN-10 | V-CAN-12 | V-CAN-16 | 
| Tegund | Ryksuga | Ryksuga | Ryksuga | 
| Eiginleikar | Létt og þægileg hönnun. 3ja þrepa sía Innbyrðis geymsla fyrir aukahluti Fánleg með HEPA poka | Er að auki með: 3ja þrepa sía (fáanleg með HEPA filter) Hægt að fjarlægja snúru | Er að auki með: 3ja þrepa sía (HEPA filter sem staðalbúnað) Hraðastillir með hljóðstillingum | 
| Loftflæði | 29 l/s / 104 m3/klst. | 44 l/s / 158 m3/klst. | 51 l/s / 185 m3/klst. | 
| Rafmagnsþörf | 900 W | 900 W | 870 W | 
| Mótor (fjöldi) | 1 | 1 | 1 | 
| Mál (LxBxH) | 335x330x330 mm. | 385x390x325 mm. | 400x420x365 mm. | 
| Þvermál tengis | 32 mm. | 32 mm. | 32 mm. | 
| Þyngd | 4,1 kg. | 6,1 kg. | 6,3 kg. | 
| Hljóðstyrkur | 68 dBA | 63 dBA | 62 dBA | 
| Lengd snúru | 8 m. | 12 m. | 12 m. | 
| Stærð | 10 L | 12 L | 16 L | 
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.








 
			 
			 
			