Lýsing
Tennant VLX vörulínal er glæný. 1040S og 1870S tækin eru þægileg og meðfærileg í notkun. Þau hafa stóran söfnunartank miðað við stærð og komast tækin yfir stórt svæði á klukkustund.
Sjálfleiðréttandi burstar tryggja sömu úrkomu og afköst í hvert sinn.
Hlaðið niður bækling um Tennant VLX 1040S og Tennant VLX 1870S.
Hlaðið niður bækling um Tennant VLS vörulínuna.
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
Framleiðandi | Tennant | Tennant | Tennant |
Heiti | VLX 1040S | VLX 1870S | VLX 1870S |
Tegund | Þrifavél | Þrifavél | Þrifavél |
Þrifabreidd | 500 mm. | 600 mm. | 700 mm. |
Eiginleikar | Sjálfleiðréttandi burstar | Sjálfleiðréttandi burstar | Sjálfleiðréttandi burstar |
Orkugjafi | Rafmagn | Rafmagn | Rafmagn |
Rafhlöður | 2x 12 V AGM | 2x 12 V AGM | 2x 12 V AGM |
Rýmd | 105 Ah | 105 Ah | 105 Ah |
Afköst | 2.250 m2 | 2.579 m2 | 2.848 m2 |
Mál (LxBxH) | 1.230x516x960 mm. | 1.210x680x960 mm. | 1.220x748x960 mm. |
Hraði | 4,5 km./klst. | 4,2 km./klst. | 4,2 km./klst. |
Hreinsitankur | 40,0 L. | 70,0 L. | 70,0 L. |
Söfnunartankur | 50,0 L. | 75,0 L. | 75,0 L. |
Þyngd (án rafhlöðu - háð vali) | 73,0 kg. | 93,7 kg. | 94,5 kg. |