Bobcat T35.130SLP skotbómulyftari

BOBCAT T35.130SLP mun auka skilvirkni þína í lyftingum og flutningum. Hannað í kringum nákvæmni og kraft sem skilar þér 13 metra lyftihæð og 3,5 tonna burðargetu.

Lýsing

BOBCAT skotbómulyftararnir eru hannaðir byggingariðnaðinn og endurskilgreina hörku og traust. Knúnir áfram með kraftmikilli vél, nákvæmum og þægilegum stjórntækjum, og með húsi se útbúið er frábærum þægindum fyrir stjórnendur, gerir alla vörulínuna að leiðandi vöru fyrir önnur merki að elta.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.