Bobcat E19 smágrafa

BOBCAT E19 smágrafan sameinar frábær afköst með góðri færni og auðveldum hreyfingum, sem hentar vel fyrir minni jarðverks- og byggingarverktaka.

Flokkar: , Merkimiði:

Lýsing

BOBCAT E19 smágrafan er fjölhæfasta grafan af þeim sem hannaðar eru fyrir þröng rými. Nett hús og öflugt vökvakerfi leyfir henni að gefa af sér sömu vinnu og stærri tæki. Fáanleg með fingrastjórntækjum gefur henni sérstöðu þegar kemur að þægindum og auðveldni í notkun.

Standard Features:

230 mm rubber track
980 mm dozer blade with two 190 mm blade extensions
Battery disconnect switch
Control console locks
Cupholders
Double acting auxiliary hydraulics with quick couplers
Engine monitor with auto shutdown
Exposed counterweight with 4 mm steel tailgate
Foldable and ergonomic travel pedals
Full fuel warning alarm
Grease gun holder
Horn
Hydraulic and travel control lockout
Hydraulic joystick controls
Hydraulically retractable undercarriage from 1360 mm to 980 mm
Retractable seat belt
Storage compartment
TOPS/ROPS/FOPS canopy (1)
Two-speed travel
Upper structure four point tie down
Water separator
Work light (boom)
Warranty: 24 months, 2000 hours (whichever occurs first)
(1) Roll Over Protective Structure (ROPS) – Meets requirements of ISO 3471. Tip Over Protective Structure (TOPS) – Meets requirements of ISO 12117. Falling Object Protective Structure (FOPS) – Meets requirements of ISO 3449.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.