Lýsing
Áreiðanlegur tómgámalyftari. Hannaður fyrir straumlínulagaða tómgámameðhöndlun. Sterkbyggður. Stýrihús hannað með þægindi ökumanns í huga. Einfaldað viðhald.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
3/4 tómgámalyftari fyrir 6000-7000 kg.
Áreiðanlegur tómgámalyftari. Hannaður fyrir straumlínulagaða tómgámameðhöndlun. Sterkbyggður. Stýrihús hannað með þægindi ökumanns í huga. Einfaldað viðhald.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
Tennant V-CAN atvinnuryk- og vatnssugurnar eru hannaðar í kringum krefandi vinnu. Viðbótarmótorum er bætt við svo að tækið missi aldrei niður getur þrátt fyrir meiri og erfiðari vinnu. Sannarlega vinnuþjarkur.
Tennant V-CAN ryksugan er einföld og skilvirk ryksuga sem hægt er að nota í fjölbreytt verkefni s.s. á parket, steypu eða önnur gólfefni.
Tennant T20 þrifavélarnar eru öflugar alvlöru iðnaðarvélar útbúnar þægilegu sæti og viðbragðsgóðu stýri. T20 henta fyrir krefjandi aðstæður og stór svæði. Ríkir valmöguleika eru í boði, t.d. öryggisgrind, ryksugu, háþrýstidælu, sem og kerfi á borð við ec-H2O hreinsitæknina.
Tennant S7 rafmagnssópurinn er nettur og sérstaklega meðfærilegur. S7 er útbúinn með sjálfhreinsandi ryksíu sem fjarlægir 99,5% af því ryki sem kemur inn í gegnum 5 μm síu.
