Lýsing
Magni ES0607DC skæralyftan er rafdrifin skæralyfta með sparar orku sem lengir vinnutíma.
ÞEssi lyftar er með sjálfvirkri bremsu, ver fyrir vinnuslysum s.s. að verða millii skæra, sjálflæsandi hurð á palli og hristivörn.
Hún hentar vel í innivinnu s.s. viðhald, rafmagn og vöruhús.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
| Framleiðandi | Magni | |
|---|---|---|
| Gerð | ES0607DC | |
| Lyftihæð | 5,60 | m |
| Burðargeta | 240 | kg |
| Ytri beygjuradíus | 1,55 | m |
| Innri beygjuradíus | 0,40 | m |
| Drifmótor | 2 x 24 / 0,4 | VAC / kW |
| Lyftimótor | 24 / 1,2 | V/kW |
| Rafgeymir | 24 / 85 | V/Ah |
| Lengd | 1,29 | mm |
| Breidd | 0,70 | mm |
| Þyngd | 920 | kg |
