Magni ES0607DC

MAGNI ES0607DC skæralyftan er með burðargetu uppað 240 kg og vinnuhæð uppað 5,6 metrum

Lýsing

Magni ES0607DC skæralyftan er rafdrifin skæralyfta með sparar orku sem lengir vinnutíma.

ÞEssi lyftar er með sjálfvirkri bremsu, ver fyrir vinnuslysum s.s. að verða millii skæra, sjálflæsandi hurð á palli og hristivörn.

Hún hentar vel í innivinnu s.s. viðhald, rafmagn og vöruhús.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiMagni
GerðES0607DC
Lyftihæð5,60m
Burðargeta240kg
Ytri beygjuradíus1,55m
Innri beygjuradíus0,40m
Drifmótor2 x 24 / 0,4VAC / kW
Lyftimótor24 / 1,2V/kW
Rafgeymir24 / 85V/Ah
Lengd1,29mm
Breidd0,70mm
Þyngd920kg