Description
Magni ES0708DC vinnulyfturnar eru rafmagnsdrifnar skæralyftur sem eru sterkbyggðar og hreyfanlegar. ES0708DC styðst við orkusparandi kerfi sem lengir notkunartíma lyftunnar.
Magna skæralyftur eru með sjálfvirka bremsu, sjálflæsandi hurð á palli og neyðarlækkun, hreyfingarvælu og fleira.
ES0708DC er tilvalin fyrir innanhús vinnu svo sem byggariðnað, gluggaþvott, almenna viðhaldsþjónustu og vöruhús.
Hlaðið niður bæklingnum hér.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
| Framleiðandi | Magni | |
| Gerð | ES0708DC | |
| Lyftihæð | 7,60 | m |
| Burðargeta | 230 | kg |
| Ytri beygjuradíus | 1,60 | m |
| Innri beygjuradíus | 0,45 | m |
| Drifmótor | 2 x 24 / 0,5 | VAC / kW |
| Lyftimótor | 24 / 2,2 | V/kW |
| Rafgeymir | 24 / 115 | V/Ah |
| Lengd | 1,37 | mm |
| Breidd | 0,70 | mm |
| Þyngd | 1.300 | kg |