Lýsing
Magni RTH 6.26 snúningslyfairnn hentar vel bæði fyrir byggingarsvæði og í leiguflota. Snúningslyftarinn er þéttbyggður og hægt er að fá fyrir hann fjölda aukahluta. Með RFID kerfi þekkir lyftarinn þann fylgihlutur sem settur er á hann og kallar eftir viðeigandi lyftiferli.
Snúningslyftarinn er með stillanlegum stuðningsfótum með stóru yfirborði sem snertir jörð. Lyftarinn skynjar undirlagið og lagar sig að því til að auka öryggi og afköst.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
Framleiðandi | MAGNI |
Gerð | RTH 6.26 |
Burðargeta | 6.000 kg. |
Lyftihæð | 22.200 mm. |
Snúningur | 360° |
Gafflar | 1.200 mm. |
Hlassmiðja | 500 mm. |
Vél | Deutz TCD 3,6 L4 |
Mengunarbúnaður | Stage V |
Afl | 100 kW / 136 hö. |
Tog | 500 Nm @ 1.600 sn. |
Gírkassi | Hydrostatic Danfoss/Rexroth |
Dekk | 445/65 R22,5 |
Hámarkshraði | 40 km./klst. |
Hæð húss | 3.120 mm. |
Lengd | 9.050 mm. |
Breidd | 2.530 mm. |
Þyngd | 19.600 kg. |
Staðlar | EN 1459-X, 2006/42/EC, EN 280-2, FOPS/ROPS, EU 2016/1628 |
Ábyrgð | 24 mánuðir |