Tennant T12

Lýsing

Tennant T12 þrifavélarnar eru útbúnar þægilegu sæti og viðbragðsgóðu stýri. T12 henta fyrir mjög mikil óhreinindi en í litlum búning miðað við afköst og getu. Ríkir valmöguleika eru í boði, t.d. öryggisgrind, ryksugu, og kerfi á borð við ec-H2O hreinsitæknina.

Vélin þurrkar mjög vel og óhætt er að nota hana í margmenni án þess að skapa áhættu fyrir gangandi.

FramleiðandiTennant
HeitiT12
TegundÞrifavél
Þrifabreidd810 mm.
1.040 mm. með hliðarskrúbb
EiginleikarMeð sæti
OrkugjafiRafmagn
Rafhlöður24 V
Rýmd180 Ah PzB
Mál (LxBxH)1.710x945x1.420 mm.
Breidd verður 990 mm. með viðbótar skrúbb
Hæð verður 2.095 mm. með öryggisgrind
Hraði8,0 km./klst. fram
4,0 km./klst. aftur
Hreinsitankur132,0 L.
Söfnunartankur 166,0 L.
Hljóðstyrkur63,0 dB
Þyngd (án rafhlöðu - háð vali)694,0 kg.

Hlaðið niður bækling um Tennant T12.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.