Tennant T12

Tennant T12 skúringarvélin er smábyggð, rafhlöðudrifið hreinsitækið með sæti á.

Lýsing

Tennant T12 skúringarvélin kemur með 132 lítra tanki og 990 mm þvöru. Rafhlaðan dugar í um það bil 4,5 klukkutíma. Tennant T12 hreinsitækin eru búin þægilegu sæti og snerpi í stýri.

T12 henta vel í mjög óhreinu umhverfi þar sem mikið er um óhreinindi og ryk. Hægt er að velja úr nokkrum viðbótum svo sem öryggisbúr og hreinsikerfum eins og ec-H20 tækninni frá Tennant.

Vélin þurrkar vel og það er öruggt í notkun í kringum gangandi vegfarendur án þess að skapa hættu.

Hlaðið niður bækling um Tennant T12.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiTennant
HeitiT12
TegundÞrifavél
Þrifabreidd810 mm.
1.040 mm. með hliðarskrúbb
EiginleikarMeð sæti
OrkugjafiRafmagn
Rafhlöður24 V
Rýmd180 Ah PzB
Mál (LxBxH)1.710x945x1.420 mm.
Breidd verður 990 mm. með viðbótar skrúbb
Hæð verður 2.095 mm. með öryggisgrind
Hraði8,0 km./klst. fram
4,0 km./klst. aftur
Hreinsitankur132,0 L.
Söfnunartankur 166,0 L.
Hljóðstyrkur63,0 dB
Þyngd (án rafhlöðu - háð vali)694,0 kg.