Lýsing
Tennant T2 er skúringavél sem er gengið fyrir aftan og er knúin áfram af rafmagni með rafhlöðu. Hún er búin Pad Assist sem hjálpar henni að keyra áfram. Hún er mðe 26 lítra tanki og hreinsisvæði sem nemur 430 mm.
Skúringavélin er hönnuð með áreiðanleika og endingartíma í huga. Það er einfalt að skipta um þvörur og bursta án verkfæra.
Tennant T2 er einfalt að geyma og flytja með þvöru og púða geymslu hjá notanda.
Hlaðið niður bækling um Tennant T2.
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
Framleiðandi | Tennant |
Heiti | T2 |
Tegund | Þrifavél |
Þrifbreidd | 43 cm. |
Eiginleikar | Diskabursti |
Orka | Rafmagn. |
Rafgeymir | Viðhaldsfríar GEL 12V 70Ah PzV. Sýrugeymir 12V 85Ah PzB. |
Keyrslumótor | 0,75 kW |
Þurrkumótor | 0,3 kW |
Gólfflötur / klst. | 950 m2 |
Hreinsiefnatankur | 26,0 L |
Flæði | 0,38 L/mín. |
Söfnunartankur | 36 L |
Lengd | 1.120 mm. |
Breidd | 695 mm. |
Hæð | 930 mm. |
Þyngd | 136 kg. |
Hljóðstyrkur | 68 dBA |